Ganga um Borgarholtið

Spennandi fjölskylduferð á laugardaginn með Sólrúnu Harðardóttur kennara og líffræðingum af Náttúrufræðistofu Kópavogs þar sem undraveröld Borgarholtsins verður skoðuð. Gangan hefst við Náttúrufræðistofu Kópavogs kl. 13 og varir í um 50 mínútur.
Öll hjartanlega velkomin og aðgangur að sjálfsögðu ókeypis.

https://www.facebook.com/events/791622095419519?ref=newsfeed