Fjölskylduguðsþjónusta á sunnudag, 2. október kl. 11.00

Fjölskylduguðsþjónusta á sunnudag! Sunnudagaskólaleiðtogarnir, Krakkar úr skólakórum Kársnessskóla og prestur safnaðarins þjóna í Kópavogskirkju kl. 11.00. Hlökkum til að sjá ykkur