Fyrirbænastundir

Fyrirbænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10 í Kópavogskirkju.  Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða djákna.  Léttur hádegisverður er í boði að stundunum loknum í safnaðarheimilinu Borgum.