Fermingarnámskeið

Sameiginlegt fermingarnámskeið fyrir hópinn, sem fermist í vor í Kópavogskirkju verður miðvikudaginn 18. janúar frá kl. 9:30 – 12:30 í safnaðarheimilinu Borgum.