Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- 27/4/25 Barna- og fjölskylduguðsþjónusta og uppskeruhátíð barnastarfsinsapríl 25, 2025 - 3:05 e.h.
- Dymbilvika og páskar í Kópavogskirkjuapríl 15, 2025 - 9:45 f.h.
- Fermingamessa 13/04/25apríl 10, 2025 - 5:55 e.h.
- Karlakaffi 1/4/25mars 30, 2025 - 6:48 e.h.
- Mál dagsins 1/4/25mars 30, 2025 - 6:13 e.h.
Mál dagsins 19. janúar
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonNæsta „Mál dagsins“ verður þriðjudaginn 19. janúar n.k og hefst kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Lenku Mátéová og Friðriks Kristinssonar. Kl. 15:10 heldur Helgi Árnason, skólastjóra erindi um skólastarfið í dag. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl.16:00 með bæn og blessun.
Guðsþjónusta 17. janúar
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 17. janúar n.k. kl.11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Máteóvá. Sunnudagaskólinn hefst að venju í guðsþjónustunni en flyst svo í safnaðarheimilið Borgir. Allir hjartanlega velkomnir.
Foreldramorgnar
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonHvar: Í Borgum – safnaðarheimili Kópavogskirkju Hvenær: Alla fimmtudagsmorgna kl. 10:00 – 12:00. Hefjast aftur eftir áramót 14. janúar.
Notaleg samverustund fyrir mömmur og pabba þar sem hægt er að spjalla um allt milli himins og jarðar, leita ráða og bera saman bækur sínar. Hverri samveru lýkur með söngstund með krílunum. Reglulega koma gestir í heimsókn með fræðslu og kynningu á hinum ýmsu málefnum. Finndu okkur á Facebook: Foreldramorgnar í Kópavogskirkju og kopavogskirkja.is. Kópavogskirkja sími: 554 1898
Næsta guðsþjónusta verður 10. janúar n.k.
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonNæsta guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 10. janúar n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Julian Hewitt. Sunnudagaskólinn hefst aftur á sama tíma eftir jólafrí. Allir hjartanlega velkomnir.
Mál dagsins
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonMál dagsins hefst aftur eftir jólafrí, þriðjudaginn 12. janúar n.k. kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Flutt verður erindi og um kl. 15:30 verður kaffi. Stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund. Guðfræðinemar frá Bandaríkjunum taka þátt í stundinni.
Hátíðarguðsþjónusta á Nýjársdag
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonHátíðarguðsþjónusta verður á Nýjársdag kl.14:00. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna flytur hátíðarræðu. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur þjónar fyrir altari. Forsöngvari: Þórunn Elín Pétursdóttir. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Aftansöngur á Gamlársdag
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonAftansöngur verður á Gamlársdag kl. 18:00 í Kópavogskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Forsöngvari: Sigmundur Jónsson. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar verður flutt.
Aftansöngur á Aðfangadag
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonBeðið eftir jólunum
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonHelgistund í sunnudagaskólasniði á Aðfangadag kl. 15:00 í Kópavogskirkju. Sóknarprestur og Þóra Marteinsdóttir leiða.
Kirkjuhlaup í Kópavogi á aðventunni 2015
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonHópur fólks hljóp í dag frá Kópavogskirkju að Hjallakirkju og þaðan að Digraneskirkju, síðan var haldið kapellu Líknardeildar Landsspítalans á Kársnesi og að Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð þar sem kapella. Meðfylgjandi myndir voru teknar af hlaupurunum.