Erkibiskup evangelísku lúthersku kirkjunnar í Finnlandi prédikar í Kópavogskirkj

Sunnudaginn 21. október kl.11:00 mun dr. Tapio Luoma prédika í Kópavogskirkju. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni þjóna fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum. Allir velkomnir