Basar 14. maí

Basar var haldinn sunnudaginn 14 maí síðastliðinn í safnaðarheimilinu Borgum.  Félagar í Máli dagsins stóðu fyrir basarnum og var safnað fyrir endurbótum á Kópavogskirkju.  Meðfylgjandi myndir voru teknar.Basar kökur Basar sölubás Basar Baldur og Co Basar Steinunn og Ólöf