Rafrænn Sunnudagaskóli

Þar sem hefðbundinn sunnudagaskóli fellur niður vegna Covid-19 munum við hafa í staðinn rafræna sunnudagaskóla.

Myndbandi verður þá aðgengilegt á Facebook síðu Kópavogskirkju og á kopavogskirkja.is þar sem krakkar og foreldrar geta horft á og tekið þátt í sunnudagaskólanum að heiman.

Fyrsti rafræni sunnudagaskólinn verður birtur klukkan 11:00 þann 11. október 2020.