Prédikun dr. Karls Sigurbjörnssonar í hátíðarguðsþjónustu á gamlársdag í Kópavogskirkju
Gamlárskvöld 2019 Jes. 43.1 – 3 Guðspjall: Lúkas 2. 25-32 Ég bið með orðum Dag Hammarskjöld: Guð. Fyrir allt sem var: Takk. Við öllu sem verður: JÁ. Amen Náð sé með yður og friður frá honum sem er, var og kemur, hinum alvalda. Amen. Í ljóðabókinni, Af ljóði ertu kominn, yrkir skáldkonan Steinunn Sigurðardóttir, og þetta hefur […]