Kópavogskirkja 13. sept. kl. 11.00

Umhverfisguðsþjónusta tileinkuð umhverfisvernd, gjöfum jarðar og Guðs góðu sköpun. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Lenku Mateovu. Marcelina Gój og Wiktoria Lukaszewska leika á flautu en þær eru skiptinemar frá Póllandi á vegum Listaháskóla Íslands. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.00