Síðsumarsfermingarnámskeið
Síðsumarsfermingarnámskeið fór fram í Kársnessókn 20. og 23. ágúst síðastliðinn en fræðslan heldur svo áfram í vetur fram að fermingum næsta vors. Unglingum á Kársnesi, sem og öðrum íbúum fer nú fjölgandi og hefur ekki svona fjölmennur hópur sótt fræðslu í þó nokkur ár í söfnuðinum. Fræðsluna annast: sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, sem hefur þjónað við […]