Entries by Sigurður Arnarson

Nokkur atriði vegna ferminga í Kópavogskirkju í apríl, 2022

Þau, sem eiga eftir að máta fermingarkyrtla gera það á fyrri æfingunni fyrir fermingardaginn sinn og einnig mæta þau með Kirkjulykilinn útfylltan á sömu æfingu. Æfingar verða á eftirtöldum dögum og er ætlast til að fermingarbörnin mæti á tilsettum dögum og tímum þannig að allt gangi sem allra best fyrir sig. Æfingar fyrir fermingarmessur eru […]

Hugmyndir fyrir fermingarbörn vorsins 2022 að ritningartextum

Ritningartextar 1.     …Guð er meiri en hjarta okkar og þekkir allt. 1.Jóh. 3.20 2.     …en Guði er enginn hlutur um megn. Lúk. 1.37 3.     Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil. 4.13 4.     Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Mt. 7.12 5.     […]