Messa & sunnudagaskóli 15/09/24
Messa og sunnudagaskóli í Kópavogskirkju sunnudaginn 15. september kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju leiðir söng og Elísa Elíasdóttir er organisti. Á sama tíma verður sunnudagaskólinn í Borgum safnaðarheimili. Verið velkomin!