Entries by Grétar Halldór Gunnarsson

Biblíulestrar við Kópavogskirkju

Í haust verður boðið upp á biblíulestra við Kópavogskirkju í umsjón sr. Grétars Halldórs Gunnarssonar, prests við Kópavogskirkju. Lesnir verða valdir kafla í Rómverjabréfinu og Jóhannesarguðspjalli. Hefst miðvikudaginn 24. september kl. 19.30-20.45 og verða annan hvern miðvikudag í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju. Þegar eru nokkur skráð biblíulestrana. Skráning fer fram með því að smella á hlekkinn […]

Barnastarf 1.-.3 bekkjar

Í Kópavogskirkju hefur um mörg ár verið starfrækt kirkjustarf fyrir börn í 1.-3.bekk.  Starfið er vandað, skemmtilegt og fjölbreytt eins og sjá má á meðfylgjandi dagskrá. Starfið er á kristilegum grunni og því fá börnin gjarnan að heyra bæn og biblíusögu.Leiðbeinendurnir eru Andri Dagur, Berglind Rán, Emil og Hallmundur, vanir leiðbeinendur úr kirkjustarfi.Starfið er vikulega […]

Messa 31/08/2024

Sunnudaginn 31. ágúst kl. 11.oo verður messað við Kópavogskirkju og gengið til altaris. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og Ester Ólafsdóttir er organisti.  Sunnudagaskólinn er ekki farinn af stað.

Á sunnudaginn verður messa með altarisgöngu við Kópavogskirkju.  Sr. Sigurður Arnarson prédikar og sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur og Ester Ólafsdóttir er organisti.  Til messunar munu mæta fermingarbörn og foreldrar þeirra. Eftir messuna er stuttu kynningarfundur í kirkjunni og fermingarárið framundan.  Athugið að sunnudagaskólarnir eru ekki enn farnir af stað.

Guðsþjónusta 06/07/2025

Guðsþjónusta verður við Kópavogskirkju þann 6. júlí kl. 11.00.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari og Hjörtur Ingvi Jóhannsson er organisti. Sjáumst í Kópavogskirkju á sunnudaginn!

Guðsþjónusta 29/06/25

Sunnudaginn 29. júní kl. 11.00 verður guðsþjónusta við Kópavogskirkju. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari og Ester Ólafsdóttir er organisti.  Verið velkomin til guðsþjónustu í Kópavogskirkju!

Messa 15/06/25

Vertu velkomin til messu í Kópavogskirkju sunnudaginn 15. júní kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari, Kór Kópavogskirkju leiðir safnaðarsöng og Ester Ólafsdóttir er organisti.

Messa á hvítasunnudag 08/06/25

Messað verður í Kópavogskirkju á hvítasunnudaginn 8. júní kl. 11.00  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju leiðir söng og Ester Ólafsdóttir er organisti.  Ein stúlka verður fermd og gengið verður til altaris. Sjáumst glöð í Kópavogskirkju.