Myndband- Sunnudagskólinn kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum

Bleik guðsþjónusta – 9/10/22 kl.11:00

Sigríður Gunnarsdóttir forstöðumaður rannsókna- og skráningarseturs hjá Krabbameinsfélaginu og prófessor í krabbameinshjúkrun við Háskóla Íslands flytur hugleiðingu. Konur lesa ritningarlestra. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari.