Fermingarbörn vorsins 2020 og foreldrar þeirra eru boðuð til messu sunnudaginn 12. maí næstkomandi klukkan 11:00 í Kópavogskirkju.
Eftir messu verður stuttur kynningarfundur í kirkjunni um fræðsluna framundan og fermingarnar.
Skráning fer þá einnig fram í fermingarfræðsluna og kynntir verða fermingardagarnir næsta vor.
Þau sem ekki komast í messuna og á fundinn en vilja sækja fræðslu og fermast næsta vor eru hvött að senda fulltrúa sína.
Archive for month: maí, 2019
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta- Uppskeruhátíð
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonBarna- og fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 5. maí n.k. kl.11:00 í Kópavogskirkju. Sr. Sigurður Arnarson og sunnudagaskólaleiðtogar leiða stundina. Börn úr 3 bekk Kársnesskóla syngja undir stjórn Þóru Marteinsdóttur og Þórunnar Björnsdóttur. Á eftir guðsþjónustunni verður boðið upp á pylsur og með því. Hoppukastalar verða á svæðinu. Allir hjartanlega velkomnir.
Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is.
Kirkjuvörður er Hannes Sigurgeirsson, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is, sími 898 8480.
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
Fermingarmessa og sunnudagaskóli 26/03/23mars 21, 2023 - 9:20 f.h.
Messa og Sunnudagaskóli 19/03/23mars 17, 2023 - 10:37 f.h.
Messa og sunnudagaskóli 12/03/23mars 8, 2023 - 11:36 f.h.
Hugvekjur á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnarmars 5, 2023 - 11:12 e.h.
Æskulýðsdagurinn í Kópavogskirkju kl. 11:00 5. mars 2023mars 1, 2023 - 3:54 e.h.