Fermingarbörn vorsins 2020 og foreldrar þeirra eru boðuð til messu sunnudaginn 12. maí næstkomandi klukkan 11:00 í Kópavogskirkju.
Eftir messu verður stuttur kynningarfundur í kirkjunni um fræðsluna framundan og fermingarnar.
Skráning fer þá einnig fram í fermingarfræðsluna og kynntir verða fermingardagarnir næsta vor.
Þau sem ekki komast í messuna og á fundinn en vilja sækja fræðslu og fermast næsta vor eru hvött að senda fulltrúa sína.
Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur til 1. júní, 2021: Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir netfang: sjofnjo@simnet.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is.
Kirkjuvörður er Hannes Sigurgeirsson, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is, sími 898 8480.
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
Sunnudagaskólinn og helgistund á facebókarsíðu kirkjunnar, 17. janúar 2021janúar 16, 2021 - 3:05 e.h.
Fermingarstarfiðjanúar 13, 2021 - 1:18 e.h.
Streymi frá útför Sigurliða Guðmundssonar.desember 27, 2020 - 9:03 e.h.
Helgihald í Kópavogskirkju á jólum og áramótum 2020desember 24, 2020 - 1:16 e.h.
Útför Herdísar Hólmsteinsdótturdesember 17, 2020 - 10:38 f.h.