Mál dagsins

Næsta Mál dagsins verður þriðjudaginn 12. apríl n.k. og hefst að venju kl. 14:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju með samsöng undir stjórn Friðriks A. Kristinssonar og Lenku Mátéová.  Um kl. 15:10 flytur Þór Sigfússon erindi um „Sjávarklasan“.  Klukkan 15:30 ver

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 10. apríl

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 10. apríl n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Sunnudagaskólinn hefst að venju í kirkjunni og flyst síðan í safnaðarheimilið Borgir.  Allir hjartanlega velkomnir.

Fræðslukvöld í Kópavogskirkju á þriðjudagskvöldum

Fyrsta fræðslukvöldið var 5. apríl síðastliðinn, þar sem fjallað var um Guðfræði í nútímatónilst: Nick Cave og Bob Dylan.  Áhugaverð og áheyrileg erindi fluttu þeir Kristján Ágúst Kjartansson og Henning Emil Magnússon.  Næsta fræðslukvöld verður þriðjudaginn 12. apríl n.k. kl. 20:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Þá mun dr. Sigurður Pálsson fjalla um „Milvægi trúaruppfræðslu barna- og unglinga“.  Allir hjartanlega velkomnir.

Fermingar vorið 2017 í Kópavogskirkju

Sunnudaginn 1. maí n.k. kl.11:00 eru fermingarbörn vorsins 2017 og foreldrar þeirra boðuð til messu og á fund á eftir í Kópavogskirkju um fyrirkomulag fermingarfræðslu og fermingarnar framundan.