Útilýsing á Kópavogskirkju og kross á austurhlið.

Þessar vikurnar er unnið við að útlýsingu Kópavogskirkju og lýkur því verki í janúar á næsta ári.  Mánudaginn 17. desember var kross á austurhlið kirkjunnar tekinn niður til viðgerðar og verður svo settur upp við fyrsta tækifæri.