Uppskeruhátíð barnastarfsins

Sunnudaginn 17. apríl var barna- og æskulýðsguðsþjónusta í Kópavogskirkju.  Skólakór Kársnes söng undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.  Hljómsveit sunnudagaskólakennurum lék.  Að lokinni guðsþjónustu var uppskeruhátíð barnastarfsins, þar sem boðið var upp á pylsur og hoppukastala.  Meðfylgjandi myndir voru teknar.image-14 image-15 image-16 image-17 image-18 image-19