Tónlistarmessa

Tónlistarmessa verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 27. janáur n.k. kl.11:00.  Til messunnar eru sérstaklega boðuð fermingarbörn vetrarins og foreldrar þeirra.  Á eftir messu verður fundur í kirkjunni um færðsluna og fyrirkomulag ferminganna í vor.  Sunnudagskóli verður á sama tíma kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.