Sunnudagaskólinn hefst 19. septmeber kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum

Hjördís Perla Rafnasdóttir og Laufey Brá Jónsdóttir, guðfræðingar leiða sunnudagaskólann í vetur.  Stundirnar eru að öllu jöfnu í safnaðarheimilinu Borgum en einu sinni í mánuði tekur skólinn þátt í barna- og fjölskylduguðsþjónustu í safnaðarheimilinu.  Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og allir hjartanlega velkomnir.