Steindir gluggar Gerðar Helgadóttur

Þessa daganna er unnið að uppsetningu steinds glers Gerðar Helgadóttur á suðurhlið kirkjunnar en glerið hefur verið til viðgerðar í nokkra mánuði hjá Oidtmann glerverkstæðinu í Linnich í Þýskalandi.