Samskot í guðsþjónustum 13. og 20. september

Biskup Íslands hvetur söfnuði Þjóðkirkjunnar að efna til samskota í kirkjum landsins sunnudaganna 13. september og 20. september nk. til stuðnings Hjálparstarfi kirkjunnar í starfsemi sinni innan ACT – Alliance á Sýrlandi og Jórdaníu.

Samskot verða í guðsþjónustum í Kópavogskirkju báða daganna í guðsþjónustum kl. 11:00.