Samkór Kópavogs í heimsókn í Máli dagsins

Félagar í Samkór Kópavogs komu í heimsókn í Mál dagsins þriðjudaginn 1. mars síðastliðinn og sungu nokkur lög undir stjórn Friðriks Kristinssonar.  Samkórinn fagnar 50 ára afmæli síðar á árinu.  Þökkum við þeim þessa góðu heimsókn og allt þeirra góða starf.