Sameiginleg fermingarfræðsla

Sameiginleg fermingarfræðsla verður mánudaginn 28. september kl. 16:00-16:40 í safnaðarheimilinu Borgum.

Fræðslan er fyrir allan hópinn, það er þau sem sóttu síðsumarsfermingarfræðslu og sækja nú vetrarfermingarfræðslu.