Mál dagsins 29. september

Mál dagsins verður 29. september n.k. kl. 14:30-16:00. Stungið verður undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Máteóvá. Um kl. 15:10 heldur Gísli Rafn Ólafsson erindi um starf sitt á vegum hjálparsamtaka. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund.

Allir hjartanlega velkomnir.