Ragnar Kjartanssson gestur í Máli dagsins 9. maí, 2017

Stundin hefst kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks A. Kristinssonar og Lenku Mátéová.  Klukkan 15:10-15:30 heldur Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður erindi um list sína.  Kaffi er drukkið kl.15:30.  Stundinni lýkur kl.16:00 með bæn og blessun.  Allir hjartanlega velkomnir.