Messa & sunnudagaskóli 16/11/25
Sunnudaginn 16. nóvember verður messa við Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju syngur og Elísa Elíasdóttir er organisti. Á sama tíma, kl. 11.00 er sunnudagaskólinn á sínum stað, í Borgum safnaðarheimili Kópavogskirkju, leiddur af æskulýðsleiðtogum kirkjunnar.



