Messa 31/08/2024

Sunnudaginn 31. ágúst kl. 11.oo verður messað við Kópavogskirkju og gengið til altaris. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og Ester Ólafsdóttir er organisti.  Sunnudagaskólinn er ekki farinn af stað.