Málun hafin á Kópavogskirkju

Mánudaginn 25. apríl hófust Már Guðmundsson, málarameistari og samverkamenn hans við að mála Kópavogskirkju að utan.  Vonast er til að verkinu ljúki hið fyrsta.image-20