Mál dagsins – Sigvaldi Kaldalóns

Mál dagsins hefst að venju kl. 14:30 þann 29. október n.k. með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová.  Klukkan 15:10 heldur dr. Gunnlaugur A. Jónsson erindi um afa sinn Sigvalda Kaldalóns.  Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri bæn og blessun.  Allir hjartanlega velkomnir.