Mál dagsins hefst aftur þriðudaginn 7. september n.k. kl.14:30

Mál dagsins hefur aftur göngu sína þriðjudaginn 7. septmeber n.k. kl.14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Friðrik Kristinsson, kórstjóri og Lenka Mátéová, kantor leiða samsöng.  Flutt verður svo 20 mínútna erindi og kaffi drukkið kl.15:30.  Stundinni lýkur með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.