Mál dagsins 9. nóvember

Mál Dagsins hefst í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14:30 þann 9. nóvember með samsöng. Klukkan 15:10 kemur Auður Jónsdóttir, rithöfundur í heimsókn. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl.16:00 með stuttri bæn og blessun.