Mál dagsins 31. október

Mál dagsins þann 31. október hefst að venju kl.14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová.  Um kl.15:10 mun sr. Hreinn Hjartarson fjalla um borðræður Marteins Lúthers.  Klukkan 15:30 er drukkið kaffi.  Fulltrúar verkefnisins „Jól í skókassa“ mun heimsækja „Mál dagsins“ ásamt hópi gesta frá Úkraínu.  Allir hjartanlega velkomnir.