Mál dagsins 29. janúar 2019

Mál dagsins hefst að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og leikur Kristín Jóhannesdóttir að þessu sinni undir hjá honum. Klukkan 15:10 með Sigursteinn Másson segja frá bók sinni „Geðveikt á köflum“. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir.