Mál dagsins 28. mars

Mál dagsins verður þriðjudaginn 28. mars kl. 14:30-16:00.  Starfið hefst með samsöng undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.  Klukkan 15:10 flytur Snorri Birgisson, lögreglumaður fyrirlestur um „Mannsal“.  Klukkan 15:30 er kaffi. Stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri bæn og blessun.  Allir hjartanlega velkomnir.