Mál dagsins 26. apríl, 2016

Að venju hefst Mál dagsins kl. 14:30 í safnaðarheimilinu Borum með samsöng undir stjórn Lenku Mátéová og Friðriks Kristinssonar.  Um kl. 15:10-15:30 munu félagar í Bókmenntaklúbbnum Hana – nú lesa ljóð. Um kl. 15:30 verður drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund.   Félagar í klúbbnum sem lesa eru:

UPPLESTUR

félaga í Bókmenntaklúbbi Hana – nú í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju, þriðjudaginn 26. apríl 2016 – sem Mál dagsins.

Lesinn verður ljóðaflokkur eftir Guðmund Böðvarsson: 1974

Þeir sem lesa hann eru

1. Sigurlaug Sigurðardóttir

2. Hermann Guðmundsson

3. Hulda Jóhannesdóttir

4. Þóra Elfa Björnsson

5. Lúðvík A. Halldórsson

6. Margrét Guðmundsdóttir

7. Valborg E. Baldvinsdóttir

8. Olga Ólafsdóttir

9. Auður Jónsdóttir

10. Elísabet Stella Sveinsdóttir

11. Hrafn A. Harðarson

12. Sigurður Flosason

Aðrir sem lesa ljóð að eigin vali:

Arnhildur Jónsdóttir

Kristjana H. Guðmundsdóttir

Geirlaug Egilsdóttir

Sigurður Kjartansson

Unnur Kristinsdóttir