Mál dagsins 20. október síðstliðinn

Þriðjudaginn 20. október heimsótti Svali Björgvinsson, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Icelandair, félaga í “Máli dagsins” í safnaðarheimilinu Borgum. Ræddi Svali meðal annars um umfang flugs og þær öru breytingar sem hafa orðið í flugi til og frá landinu.

image-47-e1445365021392-150x150 image-48-e1445364951815-150x150 image-50-e1445364921131-150x150

Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri, meðal annars mynd af Svala og nokkrum félögum úr “Máli dagsins”, þeim: Bryndísi, Maríu, Ástu, Auði og Margréti en þær og/eða ættingjar og afkomendur hafa starfað eða starfa hjá Icelandair og eða fyrirrennurum fyrirtækisins.