Kópavogskirkja úr lofti

image-38-e1445374020968-150x150 image-401-e1445374065797-150x150 image-441-e1445374106595-150x150

Þessa dagana er unnið við að háþrýstiþvo Kópavogskirkju, síðan verður gert við sprungur og kirkjan máluð að utan þegar veður leyfir.

Meðylgjandi myndir voru teknar úr körfu, sem notuð er við þvottinn og sýna framkvæmdirnar og umhverfi kirkjunnar.