Mál dagsins 2. maí n.k.

Mál dagsins verður þriðjudaginn 2. maí n.k. kl. 14:30-16:00.  Friðrik Kristinsson og Lenka Mátéová leiða söng.  Erindi verður flutt kl. 15:10-15:30.  Kaffi og meðlæti.  Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun.