Mál dagins 14. maí

Mál dagsins þann 14. maí hefst að venju kl. 14:30. Friðrik S. Kristinsson og Lenka Mátéová leiða hópsöng. Klukkan 15:10 heldur Björk Eiríksdóttir, kennari fyrirlestur um „Söguaðferðina“. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því. Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.