Kópavogskirkja og regnbogi

Meðfylgjandi mynd af Kópavogskirkju og regnboga tók Pétur Arnarson að morgni 7. október.

Hvetjum þau sem eiga fallegar og áhugaverðar myndir af kirkjunni að senda okkur til að birta hér á heimasíðunni.

photo-52-e1444222275351-375x500