Barna- og fjölskylduhelgistund

Barna- og fjölskylduhelgistund verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 11. október n.k. kl.11:00. Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni, ásamt Skólakór Kársnes undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Allir hjartanlega velkomnir.