Kirkjustarf fyrir börn 7-9 hefst aftur

Kirkjustarf fyrir börn 7-9 ára gömul hefst aftur fimmtudaginn 21. janúar n.k. klukkan 15:30-16:30 í safnaðarheimilinu Borgum.  Skemmtilegt og fræðandi starf og allir að sjálfsögðu velkomnir.