Æskulýðsfundir hefjast aftur fyrir 8. bekk

Æskulýðsstarf fyrir 8. bekk hefst fimmtudaginn 21. janúar kl. 20:00-21:30 í safnaðarheimilinu Borgum.  Skemmtilegt starf fyrir unglinga.  Allir hjartanlega velkomnir.