Helgistund 25. nóvember n.k. kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum

Helgistund verður sunnudaginn 25. nóvember klukkan 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum (athugið breyttan stað). Ingimar Helgason, guðfræðingur leiðir stundina. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í stóra sal í safnaðarheimilinu. Allir hjartanlega velkomnir.