Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 18/02/24

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Kópavogskirkju 18 febrúar. Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur kemur í heimsókn og prédikar og þjónar fyrir altari. Kó Kópavogskirkju leiðir söng og Elísa Elíasdóttir er organisti. Á sama tíma, kl.11.00 í Borgum safnaðarheimili verða æksulýðsleiðtogarnir okkar með sunnudagaskóla.