Guðsþjónusta 18/05/2025

Sunnudaginn 18. maí verður guðsþjónusta í Kópavogskirkju.  Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju leiðir söng og Ester Ólafsdóttir er organisti. Verið velkomin í Kópavogskirkju.