Guðsþjónusta 13. janúar kl. 11:00

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 13. janúar kl. 11:00 í Kópavogskirkju.  Á sama tíma hefst sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu Borgum.  Allir hjartanlega velkomnir.